Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Pönnukakan hennar Grýlu

23.11.2010

Það eru Brúðuheimar sem bjóða upp á hið árlega jólaleikt bókasafnsins að þessu sinni. Það heitir  Pönnukakan hennar Grýlu og er undir stjórn Bernd Ogrodnik. Sýningin verður í Garðabergi laugardaginn 27. nóv. og hefst kl. 13:30. 

Allir velkomnir. 

 

Til baka
English
Hafðu samband