Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fullt út úr dyrum á brúðuleiksýningu bókasafnsins

06.12.2010
Fullt út úr dyrum á brúðuleiksýningu bókasafnsinsFullt var út úr dyrum í Garðabergi á leiksýningu Bókasafnins, sem að þessu sinni var Pönnukakan hennar Grýlu í flutningi og undir stjórn Bern Ogrodnik. Bæði börn og fullorðnir skemmtu sér konunglega og fylgdust með sýningunni af mikilli innlifun.
Til baka
English
Hafðu samband