Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafn - heilsulind hugans

11.04.2011
Bókasafn - heilsulind hugans

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 14. apríl á bókasöfnum um allt land. Markmið bókasafnsdagsins er að vekja athygli á öllu því góða starfi sem unnið er á bókasöfnunum og mikilvægi bókasafna fyrir samfélagið.

Til baka
English
Hafðu samband