Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snuðra og Tuðra í Bókasafninu

23.11.2011
Snuðra og Tuðra í BókasafninuSýningin er byggð á sögum Iðunnar Steinsdóttur um Snuðru og Tuðru sem mörg börn þekkja.  Jólin nálgast og mamma Snuðru og Tuðru reynir að kenna þeim að búa til sitt eigið jólaskraut, en eins og við er að búast af þeim systrum gengur það ekki alveg snurðulaust (snuðrulaust) fyrir sig.
Til baka
English
Hafðu samband