Bókasafnsdagurinn 2012
11.04.2012

Bókasafnsdagurinn 2012 verður haldinn hátíðlegur í annað sinn þann 17. apríl nk. Markmið dagsins er meðal annars að vekja athygli á bókasöfnum landsins og mikilvægi þeirra í samfélaginu.
Bókasafnsdagurinn 2012 verður haldinn hátíðlegur í annað sinn þann 17. apríl nk. Markmið dagsins er meðal annars að vekja athygli á bókasöfnum landsins og mikilvægi þeirra í samfélaginu.