Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söguganga um Silfurtún

07.05.2012
Söguganga um SilfurtúnGóður hópur bókaunnenda gekk með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur rithöfundi um Silfurtún í blíðskaparveðri laugardaginn 5. maí síðast liðinn.
Kristín Helga sagði skemmtilegar sögur frá uppvaxtarárum sínum í Silfurtúnin og frá tilurð persónanna í Binnubókunum og bókinni um Móa hrekkjusvín
Til baka
English
Hafðu samband