Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söguganga með Einari Má

10.05.2012
Söguganga með Einari Má

Einar Már tók á móti gönguhópnum við suðurgafl Vífilsstaðaspítala í blíðskaparveðri. Þar las hann  upp úr nokkrum bóka sinni, en fjallaði sérstaklega um tilurð og sögusvið bókanna Fótspor á himnum, Draumar á Jörðu og Nafnlausir dagar. Bók tvö í þessari trílógíu gerist að miklu leyti á Vífilsstöðum og segir m.a. frá Sæunni sem er sjúklingur á spítalanum. 

Til baka
English
Hafðu samband