Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur 2012

31.05.2012
Sumarlestur 2012Við skráningu fá börnin afhenta lestrardagbók til að skrá í bækur og blaðsíðufjölda sem þau lesa yfir sumarið. Lestrardagbókinni á að skila til bókasafnsins eigi síðar enn 15. ágúst. Uppskeruhátið verður haldin 20. ágúst og verður hún sérstaklega glæsileg með skemmtiatriðum og grillveislu í tilefni  þess að í ár eru 10 ár síðan sumarlestur bókasafnsins hóf göngu sína.
Til baka
English
Hafðu samband