Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlesturinn í fullum gangi

10.07.2012
Sumarlesturinn í fullum gangi

Svo viljum við líka minna á uppskeruhátíðina þann 20. ágúst en hún verður sérstaklega glæsileg að þessu sinni vegna þess að í ár eru tíu ár liðin síðan sumarlesturinn hóf göngu sína.

Sólar- og sumarkveðjur úr bókasafninu

Til baka
English
Hafðu samband