Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur 2013

04.06.2013
Sumarlestur 2013Sumarlestur stendur yfir frá 10. júní til 16. ágúst. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til lesturs yfir sumartímann svo þau tapi ekki niður lestrarkunnáttu sinni í sumarfríinu. Góð þátttaka hefur verið í sumarlestri undanfarin ár og fjöldi þátttakenda aukist ár frá ári. Að þessu sinni eru börn á Álftanesi sérstaklega boðin velkomin til þátttöku. Sumarlestri lýkur með lokahátíð í ágúst þar sem afhent verða verðlaun og viðurkenningar og boðið upp á skemmtiatriði og veitingar.

Í sumar verður Álftanessafn opið kl. 13-15 alla virka daga (18. júní - 31. júlí)

Sjá nánar á fésbókarsíðu bókasafnsins
Bókasafn Garðabæjar á facebook Bókasafn Garðabæjar
Til baka
English
Hafðu samband