Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur

09.09.2014
Bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegurBókasafnsdagurinn var haldinn hátíðlegur í Bókasafni Garðabæjar í gær. Starfsmenn báru hatta í tilefni dagsins og boðið var uppá kaffi og vöfflur með rjóma. Margt var um manninn á safninu og tóku viðskiptavinir vel í uppákomuna.
Til baka
English
Hafðu samband