Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leshringurinn og ættfræðiklúbburinn tilbaka eftir sumarfrí

12.09.2014
Leshringurinn og ættfræðiklúbburinn tilbaka eftir sumarfrí

Leshringur Bókasafns Garðabæjar mun hefja göngu sína eftir sumarfrí þriðjudaginn 23. september kl. 10:30.
Ættfræðiklúbburinn verður svo með sinn fasta tíma annan hvern þriðjudag í vetur og verður fyrsti fundur vetrarins þriðjudaginn 30. september kl. 10:00.

Frítt er í bæði leshringinn og ættfræðiklúbbinn og eru allir hjartanlega velkomnir.

Til baka
English
Hafðu samband