Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálfboðaliðar óskast!

09.10.2014
Sjálfboðaliðar óskast!

Finnst þér gaman að leiðbeina öðrum? Við hjá Bókasafni Garðabæjar stefnum á að bjóða uppá heimanámsaðstoð á föstudögum eftir skóla, fyrir börn á grunnskólaaldri.

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í verkefninu þá máttu endilega hafa samband við okkur á netfangið oddnyb@gardabaer.is

Til baka
English
Hafðu samband