Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Oddný Eir fær bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014

10.10.2014
Oddný Eir fær bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins árið 2014

Verðlaununum er ætlað að veita nýjustu og bestu upprennandi rithöfundunum í Evrópu viðurkenningu.
Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins (EUPL) standa þeim löndum opin sem eru þátttakendur í Skapandi Evrópu, sem er fjármögnunaráætlun ESB vegna hinna skapandi- og menningarlegu greina. Á hverju ári sjá landsdómnefndir frá einum þriðja af þátttökulöndunum – 13 að þessu sinni – um að útnefna vinningshöfundana.
Sérhverjum vinningshafa áskotnast 5.000 evrur í verðlaun. En það sem meira er, þá njóta þeir sömuleiðis aukinnar kynningar og athygli á alþjóðlegum vettvangi.

Hér má lesa fréttina í heild.

Til baka
English
Hafðu samband