Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Munið laugardagsopnun Bókasafnsins!

13.10.2014
Munið laugardagsopnun Bókasafnsins!Laugardagsopnun á Bókasafni Garðabæjar er nú hafin. Opnunartími á laugardögum er frá klukkan 11:00 til 15:00.
Sögustund verður alla laugardaga í vetur kl. 11:30 og er hugsuð fyrir yngstu lesendurna. Eldri börn eru að sjálfsögðu velkomin að hlusta eða finna sér bók og lesa sjálf.
Til baka
English
Hafðu samband