Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listasmiðja 8. nóvember!

29.10.2014
Listasmiðja 8. nóvember!Bókasafn Garðabæjar mun standa fyrir listasmiðju þann 8. nóvember milli klukkan 11:00 og 14:30. Þátttakendum verður gefin kostur á að vinna með endurvinnanlegt hráefni og skapa með því tröll, róbót eða aðrar skemmtilegar fígúrur. Þátttökukostnaður er enginn og leiðbeinandi er Helga Sif Guðmundsdóttir myndlistarmaður. Vakin er athygli á því að foreldrar komi með börnum sínum. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 7. nóvember með því að senda tölvupóst á helgasif@gardabaer.is
Til baka
English
Hafðu samband