Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni í aðventunni

24.11.2014
Á döfinni í aðventunniMargt skemmtilegt verður á dagskrá hjá okkur í aðventunni hér í Bókasafni Garðabæjar. Næstkomandi laugardag þann 29. nóvember kl 11:30 verður boðið upp á jólaföndur og lesin verður jólasaga.
Laugardaginn 6. desember kl. 11:30 verður sögustund og boðið uppá jólaföndur. Klukkan 15:00 verður sýnd jólaleiksýningin „Þegar Trölli stal jólunum“ í leikgerð leikhópsins Miðnætti.

Nánari upplýsingar á: bokasafn@gardabaer.is eða í síma 5258550

Allir velkomnir!

Til baka
English
Hafðu samband