Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögustund á laugardegi!

17.02.2015
Sögustund á laugardegi!Bókasafn Garðbæjar mun standa fyrir sögustund laugardaginn 21. febrúar kl. 11:30. Lesin verður saga fyrir yngstu kynslóðina. Eldri börn eru einnig hjartanlega velkomin að kúra sig með bók, hlusta eða föndra.

Til baka
English
Hafðu samband