Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálfboðaliðarnir okkar kynna Heilahristing í skólum Garðabæjar!

16.03.2015
Sjálfboðaliðarnir okkar kynna Heilahristing í skólum Garðabæjar!Föstudaginn 13. mars var haldin kynning í bæði Sjálandsskóla og Hofstaðaskóla á heimanámsaðstoðinni okkar Heilahristingur í Garðabæ. Nokkrir af sjálfboðaliðum Rauðakrossins sem sjá um að aðstoða við heimanámið, gengu ýmist í bekki eða kynntu fyrir opnum sal verkefnið sem er samstarfsverkefni Rauðakrossins í Garðabæ og Bókasafns Garðabæjar. Við munum svo heimsækja krakkana í Flataskóla á föstudaginn kemur.
Til baka
English
Hafðu samband