Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gaman á uppskeruhátíð Sumarlesturs!

24.08.2015
Gaman á uppskeruhátíð Sumarlesturs!Frábær þátttaka var á uppskeruhátíð Sumarlesturs sem haldin var fimmtudaginn 20. ágúst. Virkir þátttakendur fengu fallegan poka að gjöf, töframaðurinn Jón Viðar kom og slegið var upp grillveislu.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband