Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Minnum á Heilahristing í dag

15.10.2015
Minnum á Heilahristing í dagAlla fimmtudaga í vetur kl. 15-17 geta skólakrakkar í Garðabæ komið í lesstofu safnsins og fengið aðstoð við heimanámið.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Rauðakrossdeild Garðabæjar og Borgarbókasafn Reykjavíkur sem hefur boðið uppá heimanámsaðstoð um árabil og er nafnið Heilahristingur komið frá því verkefni.
Við vonum svo sannarlega að skólakrakkar í Garðabæ eigi eftir að nýta sér þetta tækifæri. Frístundabíllinn mun veita þeim börnum far úr skólanum sem þurfa.
Til baka
English
Hafðu samband