Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókakynning - Saga Garðabæjar frá landnámi til 2010

01.11.2015
Bókakynning - Saga Garðabæjar frá landnámi til 2010

Þriðjudagur 10. nóv. klukkan 17:30—útgáfuteiti

Tilefnið er útgáfa á Sögu Garðabæjar í haust, höfundur  Steinar J. Lúðvíksson spjallar um bókina.

Verkið er á tilboðsverði og kaffiveitingar í boði.

Allir velkomnir

Til baka
English
Hafðu samband