Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu - hátíðlegur á safni - Kór Hofsstaðaskóla syngur fyrir gesti

16.11.2015
Dagur íslenskrar tungu - hátíðlegur á safni - Kór Hofsstaðaskóla syngur fyrir gestiÁ Degi íslenskrar tungu, í dag mánudag 16.nóvember, mun skólakór Hofsstaðaskóla undir stjórn Unnar Þorbergsdóttur syngja fyrir gesti og gangandi kl.17. Íslenskar bækur verða í öndvegi á safninu og upplagt að kíkja við, hlusta á fagran söng og glugga í t.d. ritverk Jónasar Hallgrímssonar. Verið velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband