Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13 skrýtnir jólasveinar á Bókasafni Garðabæjar

11.12.2015
13 skrýtnir jólasveinar á Bókasafni Garðabæjar13 skrýtnir jólasveinar á Bókasafni Garðabæjar.
Laugardaginn 12. des. kl. 11:30 les Ómar R. Valdimarsson upp úr nýrri bók sinni "13 skrýtnir jólasveinar".
Þrettán fallegar og skemmtilegar sögur um skrýtna jólasveina og forvitnilega aðstoðarmenn og -konur sem lenda í ýmsum uppákomum.
Jólaföndur. Allir velkomnir!
Til baka
English
Hafðu samband