Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasaga, jólalög og jólaföndur laugardaginn 19. des. kl. 11:30

16.12.2015
Jólasaga, jólalög og jólaföndur laugardaginn 19. des. kl. 11:30Að venju mun vera notaleg fjölskyldustund í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7, laugardaginn 19. desember klukkan 11:30.
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, útskrifuð af leiklistarbraut FG, les jólasögu og syngur nokkur jólalög fyrir börnin. Jólaföndur, kaffi og piparkökur. Allir velkomnir.
Til baka
English
Hafðu samband