Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Breyting á gjaldskrá safnsins - mynddiskar eru ókeypis til útláns

04.01.2016
Breyting á gjaldskrá safnsins - mynddiskar eru ókeypis til útláns

Frá og með 1. janúar 2016 þarf ekki að greiða fyrir lán á mynddiskum og böndum. Dagsektir eru kr. 200 á dag ef mynddiskum og böndum er ekki skilað á réttum tíma. Annað er óbreytt frá fyrra ári í gjaldskrá Bókasafns Garðabæjar.

Til baka
English
Hafðu samband