Bíó og fleira á Bókasafni í vetrarfríi grunnskóla Garðabæjar vikuna 15. til 19. febrúar nk.
12.02.2016
Mánudag 15. feb.
Kl. 10:00 Sögstund fyrir yngri bekki grunnskóla
Kl. 11:00 Bíó á fyrstu hæð – Harry Potter: Viskusteinninn
Þriðjudag 16. feb.
Kl. 11:00 Bíó á fyrstu hæð – Harry Potter : Leyniklefinn
Miðvikudag 17. feb.
Kl. 10:00 Kennsla á safnið fyrir grunnskólakrakka
Kl. 11:00 Bíó á fyrstu hæð – Harry Potter : Fanginn frá Azkaban
Fimmtudag 18. feb.
Kl. 11:00 Bíó á fyrstu hæð – Harry Potter : Eldbikarinn
Föstudag 19. feb.
Kl. 10:00 Sögstund fyrir yngri bekki grunnskóla
Kl. 10:45 Dreginn út einn vinningshafi í getraunaleik safnsins
Kl. 11:00 Bíó á fyrstu hæð – Harry Potter : Fönixreglan