Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Handavinnuklúbbur - Garðatorgi og Álftanessafni

23.02.2016
Handavinnuklúbbur - Garðatorgi og ÁlftanessafniBókasafnið á Álftanesi bíður áhugasömum um hannyrðir upp á aðstöðu á safninu þriðja miðvikudag í mánuði frá kl. 19:00 – 21:00. Fyrsti fundur verður 24. febr. kl. 19:00 – 21:00.
Eigum notalega stund þar sem við skiptumst á góðum hugmyndum, miðlum af þekkingu og reynslu eða gluggum í blöð og bækur. Tilvalið að mæta með saumadótið, prjónana eða heklunálina. Einnig bíður safnið Garðatorgi áhugasömum um hannyrðir upp á aðstöðu í heimilishorninu fyrsta og þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17:00. Næsti fundur er 3. mars.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Til baka
English
Hafðu samband