Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Teiknimyndasögusmiðja næsta laugardag - skráning þátttöku lýkur á hádegi á morgun, föstudag

03.03.2016
Teiknimyndasögusmiðja næsta laugardag - skráning þátttöku lýkur á hádegi á morgun, föstudag

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir myndlistamaður mun leiða teiknimyndasögusmiðjuna laugardaginn 5. mars kl. 11
Fyrir 14 til 99 ára.
Hvernig er best að byggja upp og gera teiknimyndasögu.
Efni: Blöð, blýantar og svartir pennar á staðnum. Velkomið að taka með eigið efni.
Vinsamlegast skráið ykkur - Aðgangur ókeypis. Vinsamlegast skráið þátttöku hér sem fyrst:

Skráning í teiknimyndasögusmiðju

Til baka
English
Hafðu samband