Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Minnum á klúbbastarfið okkar í þessari viku - 14. til 18. mars.

14.03.2016
Minnum á klúbbastarfið okkar í þessari viku - 14. til 18. mars.Hannyrðaklúbburinn er opinn öllum með áhuga um hannyrðir á Álftanessafni miðvikudag kl. 19 og Garðatorgi fimmtudag kl. 17. Allir velkomnir og kostar ekkert.
Leshringurinn er á þriðjudagsmorgun kl. 10:30 á Garðatorgi. Heimnámsaðstoð á Álftanessafni miðvikudag kl. 15 og Garðatorgi fimmtudag kl. 15.
Um gera að koma safnið og grípa bók, tímarit, kvikmynd eða lesa blöðin. Verið hjartanlega velkomin á bókasafnið.
Til baka
English
Hafðu samband