Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hvað viltu vita um garðinn og umhverfið í Garðabæ? Kl. 17:30 á safninu Garðatorgi

13.04.2016
Hvað viltu vita um garðinn og umhverfið í Garðabæ? Kl. 17:30 á safninu GarðatorgiÍ dag, miðvikudag 13. apríl frá klukkan 17:30. Smári garðyrkjustjóri og Linda garðyrkjufræðingur kynna og spjalla um garðyrkju og umhverfi í Garðabæ á bókasafninu Garðatorgi, 2. hæð. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir.
Til baka
English
Hafðu samband