Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listasmiðjan bók + list kl. 11:00 til 14:00 30.apríl - allir velkomnir

27.04.2016
Listasmiðjan bók + list kl. 11:00 til 14:00 30.apríl - allir velkomnirBókasafn Garðabæjar stendur fyrir listasmiðju laugardaginn 30. apríl. Smiðjan hefst klukkan 11:00. Helga Sif Guðmundsdóttir myndlistarmaður stýrir smiðjunni.
Þátttakendum gefst kostur á að breyta gömlum bókum í listaverk og skoða möguleika bókarinnar sem myndlistarmiðils.
Allir velkomnir. Yngri börn þurfa að koma í fylgd fullorðinna. Þátttökugjald er ekkert og allt efni á staðnum. Frekari upplýsingar eru hér á safni í síma 525 8550 og netfanginu bokasafn@gardabaer.is
Til baka
English
Hafðu samband