Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Uppskeruhátíð fyrir þátttakendur Sumarlesturs fimmtudaginn 18/8 kl. 11:00

17.08.2016
Uppskeruhátíð fyrir þátttakendur Sumarlesturs fimmtudaginn 18/8 kl. 11:00Lokahátíð sumarlesturs er klukkan 11. Allir sem tókum þátt í sumarlestri Bókasafns Garðabæjar eru velkomnir. Allir fá glaðning og verður boðið upp á grillpylsur. Við viljum vekja athygli á breyttri dagskrá. Gunnar Helgason rithöfundur og leikari kemur í stað Ævars vísindamanns.
Til baka
English
Hafðu samband