Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar - Lestrarhestur vikunnar 13. til 18 ágúst er Sóley Andradóttir

25.08.2016
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar  - Lestrarhestur vikunnar 13. til 18 ágúst er Sóley AndradóttirSóley Andradóttir var dregin út sem tíundi og síðasti lestrarhestur sumarsins. Hún las bókina TX-10 eftir Andrés Indriðason og fékk Vélmennaárásina eftir Ævar Örn Benediktsson í verðlaun. Henni fannst bókin spennandi, fyndin, fræðandi og skemmtileg og teiknaði mjög skemmtilega mynd á umsögnina sína. Sóley er að verða sjö ára og er búin að vera mjög dugleg að lesa í sumar. Við óskum Sóleyju til hamingju.
Til baka
English
Hafðu samband