Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjavökulistasmiðja laugardaginn 22. okt. á milli klukkan 11:00 og 14:30

12.10.2016
Hrekkjavökulistasmiðja laugardaginn 22. okt. á milli klukkan 11:00 og 14:30Helga Sif listakona aðstoðar við hönnun og útskurð. Þátttakendum gefst kostur á að skera út grasker og búa til eigin graskerslukt. Vinsamlegast skráið þátttöku á bókasafninu Garðatorgi, í tölvupósti; bokasafn@gardabaer.is, í síma 525 8550 fyrir 22. október. Fyrir þá sem geta alls ekki ákveðið sig geta komið við samdægurs og athugað hvort sé laust pláss en skráðir þátttakendur ganga fyrir.
Þátttakendur taka með grasker, beittan hníf og ítlát undir innvolsið. Tilvalið að búa til súpu úr því heima.
Til baka
English
Hafðu samband