Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Birgitta Haukdal les úr nýjum Lárubókum laugardaginn 12. nóv. kl. 13:00 fyrir börn

07.11.2016
Birgitta Haukdal les úr nýjum Lárubókum laugardaginn 12. nóv. kl. 13:00 fyrir börn

Laugardaginn 12.nóvember kl. 13:00 ætlar Birgitta Haukdal barnabókarithöfundur að lesa upp úr nýjum Lárubókum. Bækurnar heita Kósýkvöld með Láru og Lára fer á skíði. Sögustundin er ætluð fyrir 3ja til 7 ára börn. Lárumyndir og piparkökur í boði Birgittu. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband