Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bíó, popp, ratleikur, bingó og spil í vetrarfríi á bókasafninu þínu

13.02.2017
Bíó, popp, ratleikur, bingó og spil í vetrarfríi á bókasafninu þínuÍ tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ bjóðum við upp á dagskrá r fyrir krakkana vikuna 20. til 24. febrúar.
Mánudagur 20.febrúar: Bíó og popp kl. 10—Robinson Crusoe
Þriðjudagur 21.febrúar: Bíó og popp kl. 10—The Angry birds movie
Miðvikudagur 22.febrúar: BINGÓ kl. 10 - 3 vinningar PERLUR kl. 11
Fimmtudagur 23.febrúar: Bíó og popp kl. 10—The Jungle Book
Föstudagur 24.febrúar: Bíó og popp kl. 10—Winx magical adventure
- Dregið úr réttum lausnum í ratleiknum kl. 12—tveir heppnir fá glaðning
OPIÐ KL. 9-19 ALLIR VELKOMNIR!
Til baka
English
Hafðu samband