Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fullt hús bóka - Alþjóðadagur bókarinnar og höfundarréttar 23. apríl

18.04.2017
Fullt hús bóka - Alþjóðadagur bókarinnar og höfundarréttar 23. apríl

23. apríl er Dagur bókarinnar. Halldór Laxness er fæddur þann dag.

Að venju er Bókasafn Garðabæjar með fullt hús af bókum. 

UNESCO kom þessum degi á laggirnar og er hann haldinn hátíðlegur víða um heim. 23. apríl árið 1616 dóu Cervantes, Shakspeare og Inca Garcilaso de la Vega. Höfundarnir Maurice Druon, Halldór Laxness, Vladimir Nabokov, Josep Pla og Manuel Mejía Vallejo fæddust þennan dag (sótt 19.4.2017 af http://www.un.org/en/events/bookday/)

Til baka
English
Hafðu samband