Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sólveig Birta B. Sævarsdóttir er lestrarhestur viknnar

26.06.2017
Sólveig Birta B. Sævarsdóttir er lestrarhestur viknnarLestrarhestur vikunnar 17. – 23.júní er Sólveig Birta B. Sævarsdóttir, 10.ára. Umsögnin hennar, sem var dregin úr lukkupotti sumarlestursins, fjallaði um bókina Dóttur veðurguðsins eftir Helgu Sveindísi Helgadóttur. Henni fannst sagan vera mjög skemmtileg og myndi mæla með henni við aðra krakka. Bókin er 116 blaðsíður að lengd og segir frá stúlku sem heitir Blær og vinum hennar. Sólveig Birta er í Hofsstaðaskóla og finnst mjög gaman að lesa. Hún segist lesa mjög mikið, nánast eina bók á dag. Hún skilaði einnig inn umsögn um bókina Puntrófur og pottormar eftir Helgu Möller í síðustu viku og ætlar að halda áfram að taka þátt í sumarlestrinum. Við óskum henni innilega til hamingju.
Til baka
English
Hafðu samband