Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarhestur vikunnar 22.-28. júlí er Rannveig Edda Aspelund

28.07.2017
Lestrarhestur vikunnar 22.-28. júlí er Rannveig Edda AspelundLestrarhestur vikunnar 22.-28. júlí er Rannveig Edda Aspelund, 9 ára. Hún las bókina Lína Langsokkur í Suðurhöfum. Henni fannst bókin spennandi, fyndin og skemmtileg. Rannveig hefur lesið margar Línu Langsokk bækur, og mælir með þeim. Hún les líka mikið og á margar uppáhaldsbækur, meðal annars hinar vinsælu Kidda Klaufa bækur. Við óskum Rannveigu innilega til hamingju.
Til baka
English
Hafðu samband