Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarhestur vikunnar 29. júlí – 4. ágúst er Sóley Andradóttir

15.08.2017
Lestrarhestur vikunnar 29. júlí – 4. ágúst er Sóley AndradóttirLestrarhestur vikunnar 29. júlí – 4. ágúst er Sóley Andradóttir, 8 ára. Hún las bókina Kötturinn með höttinn sem er eftir höfundinn Dr. Seuss. Sóleyju fannst bókin vera mjög skemmtileg, fyndin og spennandi. Hún fékk bókina Atlasinn minn: Undur veraldar í verðlaun og var hin ánægðasta með það. Við óskum henni innilega til hamingju.
Til baka
English
Hafðu samband