Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bangsagleði í fjölskyldustund laugardaginn 7. október

01.10.2017
Bangsagleði í fjölskyldustund laugardaginn 7. október

Bangsagleði í fjölskyldustund laugardaginn 7. október.


Bangsamyndir til að lita, föndra og klippa út.
Bangsaperl til að perla, hægt verður að strauja.
Bangsagetraun, dregið verður úr réttum lausnum á bangsadaginn 27.október klukkan 17.
Sögustund kl.13 - Lesnar verða bangsasögur.
Bangsímon mynd sýnd í sjónvarpinu kl.13:30.
Takið bangsana ykkar með á bókasafnið og leyfið þeim að hitta alla bókasafnsbangsana.
Það verður allt svo miklu betra þegar allir eru vinir í skóginum!
Til baka
English
Hafðu samband