Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynning um heimilaskipti í Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóv. kl. 17:30

17.10.2017
Kynning um heimilaskipti í Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóv. kl. 17:30Hefur þú heyrt um heimilaskipti? Ertu forvitin(n)? Nú er tækifæri til að vita meira. Opin kynning á heimilaskiptum í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Þá ætlar Sesselja Traustadóttir umboðsmaður heimilaksiptasamtakanna Intervac - international vacation að fræða okkur um heimilaskipti. Sesselja segir frá eigin reynslu og kynnir gestum lykilinn að velheppnuðum heimilaskiptum. Allir velkomnir!
Til baka
English
Hafðu samband