Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðventukransagerð á bókasafninu Garðatorgi laugardaginn 18 nóvember á milli kl. 12 og 14

17.11.2017
Aðventukransagerð á bókasafninu Garðatorgi laugardaginn 18 nóvember á milli kl. 12 og 14 Í smiðjunni gefst þátttakendum kostur á að búa til eiginn aðventukrans.
Efni er á staðnum, en við bendum á að ef þið eigið fallegt jólaskraut að taka það með til að setja á kransinn. Við bjóðum upp á lágmarks skraut.
Vakin er athygli á því að foreldrar komi með börnum sínum.
Tilkynnið þátttöku á netfangið bokasafn@gardabaer.is eða í síma 525 8550 til að tryggja pláss.
Til baka
English
Hafðu samband