Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaspjall við rithöfunda á þriðjudagskvöldið 21. nóvember kl. 20

19.11.2017
Bókaspjall við rithöfunda á þriðjudagskvöldið 21. nóvember kl. 20

Bókaspjall Bókasafns Garðabæjar, Garðatorgi er öllum opið og kostar ekkert

 Við fáum 3 rithöfunda í heimsókn með nýjar bækur.

Vilborg Davíðsdóttir með skáldsöguna Blóðug jörð, Ragnar Jónasson með spennusöguna Mistur, Kristín Steinsdóttir með skáldsöguna Ekki vera sár. Auður Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur stýrir umræðum. Bókaspjall hefst klukkan 20 og léttar veitingar í boði. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Til baka
English
Hafðu samband