Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaspjall við rithöfunda miðvikudagskvöldið 29. nóvember kl. 20 í Álftanessafni

23.11.2017
Bókaspjall við rithöfunda miðvikudagskvöldið 29. nóvember kl. 20 í Álftanessafni

Bókaspjall Bókasafns Garðabæjar í Álftanessafni er öllum opið og kostar ekkert. Gerður Kristný og Jón Gnarr koma og lesa upp 

Við fáum 2 rithöfunda í heimsókn á Álftanessafn. Gerður Kristný með skáldsöguna Smartís. Jón Gnarr með ævisöguna Þúsund kossar (upplestur Margrétar Blöndals með ævisögu Ellyjar Vilhjálms fellur niður). Sigrún Oddsdóttir kennari stýrir umræðum. Bókaspjall hefst klukkan 20 og léttar veitingar, kertaljós og ljúfir tónar. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

Til baka
English
Hafðu samband