Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið fyrir hund – Vigdís - Vinir gæludýra á Íslandi klukkan 11:30 laugardaginn 24. febrúar

15.02.2018
Lesið fyrir hund – Vigdís - Vinir gæludýra á Íslandi klukkan 11:30 laugardaginn 24. febrúarLaugardaginn 24. febrúar á milli klukkan 11:30 og 12:30 mega krakkar lesa fyrir hund á bókasafninu. Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður krökkum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur. Allir krakkar og forráðamenn velkomnir. Mega koma með eigin bók. Geta líkið fundið bók í safninu. Skráning er í netfangið bokasafn@gardabaer.is. Takmarkaður fjöldi kemst að.
Til baka
English
Hafðu samband