Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagslistasmiðja á milli klukkan 10 og 12

04.07.2018
Föstudagslistasmiðja á milli klukkan 10 og 12Föstudaginn 6.júlí klukkan 10-12 geta grunnskólabörn komið og búið til origami - bókamerki í bókasafninu Garðatorgi 7. Læra að brjóta pappírinn með origami broti þannig að úr verði horn-bókamerki. Klippa síðan út skraut úr lituðum pappír til að líma á þau og búa þannig til alls konar furðuverur úr bókamerkjunum.
Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.12.
Verið velkomin!
Til baka
English
Hafðu samband