Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

SKIPTIBÓKAMARKAÐUR hefst klukkan 10 föstudaginn þrettánda júlí

06.07.2018
SKIPTIBÓKAMARKAÐUR hefst klukkan 10 föstudaginn þrettánda júlí

Komið með eigin bækur og fáið aðrar í staðinn

Skiptibókamarkaður fyrir barnabækur verður í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, föstudaginn 13.júlí kl.10 og mun standa yfir í viku. Börnin koma með bækur að heiman sem þau vilja setja á markaðinn og geta þá valið sér aðrar bækur í staðinn. Upplagt tækifæri til að skipta út bókunum sínum og verða sér út um nýtt spennandi lesefni til að taka með heim.
Lestrarhestur vikunnar dreginn út kl.12.
Verið velkomin.

Til baka
English
Hafðu samband