Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Föstudagslistasmiðja á milli klukkan 10 og 12 - goggafjör

25.07.2018
Föstudagslistasmiðja á milli klukkan 10 og 12 - goggafjör

Föstudaginn 27.júlí verður goggafjör í bókasafninu Garðatorgi 7, kl.10 - 12.

Þá munum við aðstoða börn við að búa til gogga úr pappír, skrifa skemmtileg skilaboð inn í þá og skreyta fallega. Börnin taka goggana sína með sér heim og geta því notað þá í fjöruga goggaleiki með vinum og fjölskyldu. Stuðst verður við bókina Goggafjör sem Setberg gaf út árið 2016.

Til baka
English
Hafðu samband